© 2018  Barnaheimilið Ós  Skerplugötu 1, 101 Reykjavík  s.552 3277 / kt. 641073-0329

  • Facebook App Icon
​FÓLKIÐ OKKAR
Sigrún Eiríksdóttir

Þetta er hún Sigrún Eiríksdóttir.
Hún er ekki bara rokkstjarna heldur líka leikskólastjórinn á Ósi.
Sigrún slóst í hóp Ósara þann 7. ágúst 2017. Áður starfaði hún á Waldorfleikskólanum í Lækjarbotnum. 
Okkur finnst við afar lánsöm með leikskólastjóra.

Mayraflor Cuizon Delima

Mayraflor Cuizon Delima er alltaf kölluð Mayra. Hún kjarnastjóri elsta kjarna og hópstjóri skólahóps. Mayra er menntuð sem grunnskólakennari og hefur unnið á Ósi síðan haustið 2010. 
Skólahópur nýtur verulega góðs af Mayru, því hún er klár, hlý og skemmtileg.