© 2018  Barnaheimilið Ós  Skerplugötu 1, 101 Reykjavík  s.552 3277 / kt. 641073-0329

  • Facebook App Icon

FORELDRASTARF

Foreldraráð

Stjórn Óss skipa foreldrar fimm barna hverju sinni. Kosinn er formaður, gjaldkeri, ritari og tveir meðstjórnendur. Stjórn ber ábyrgð á daglegum rekstri heimilisins í samvinnu við leikskólastjóra. Starf stjórnar er ólaunað.


Í verkahring stjórnar er m.a. að stýra og boða stórfundi, ákvarðanir um inntöku nýrra barna og ráðningu eða uppsögn starfsfólks í samráði við leikskólastjóra, framkvæmd með ákvörðun stórfunda og samskipti við opinbera aðila, eigendur húsakynna og aðra, í samvinnu við leikskólastjóra.


Núverandi stjórn skipa:

 

Guðríður Lára Þrastardóttir, formaður stjórnar
Maarit Kaipainen, gjaldkeri 

Edda Halldórsdóttir, ritari

Sindri Leifsson, meðstjórnandi

Myrra Leifsdóttir, meðstjórnandi

Hafa samband: stjorn@barnaheimilidos.is


Starfsreglur Óss má finna hér.